Print

Landssamtök sauðfjárbænda

Landssamtök sauðfjárbænda eru hagsmunasamtök sauðfjárbænda í landinu.  Í þeim eru um 1400 félagsmenn sem skiptast í 18 aðildarfélög allsstaðar af landinu.  Helsta hlutverk samtakanna er að fara með sameiginleg hagsmunamál stéttarinnar, auka faglegt starf innan greinarinnar og standa fyrir kynningu á framleiðsluvörum hennar.

Framkvæmdastjóri:
Unnsteinn Snorri Snorrason s. 563 0350 & 899 4043
Bændahöllinni við Hagatorg, 107 Reykjavík
Netfang: unnsteinn (hjá) bondi.is

 

Fleiri fréttir

Vinsælustu fréttirnar